Bóndadagurinn 22. janúar
Það er alveg tilvalið að dekra við bóndann gómsætum 7 rétta kræsingum.
Seðilinn er frá kl. 17.00 og eingöngu í boði fyrir allt borðið.
Við mælum með að tryggja sér borð hér á síðunni eða í síma 555-0950.


Hafnarstræti 1-3
Sími 555 0950
fjallkona@fjallkona.is
OPIÐ
Mánudaga til sunnudaga frá 11.30-22.00
