HÓPMATSEÐLAR
HÁDEGI
SEÐILL 1
Aðalréttur og eftirréttur.
Hver og einn velur sinn aðalrétt og greiðir samkvæmt því.
Hópurinn þarf að láta vita fjölda rétta með 24 klukkustunda fyrirvara.
AÐALRÉTTUR – VELDU Á MILLI
Lambaborgari 2.990 kr.
Beikon, sveppa & döðlu duxelle, pikklaður rauðlaukur, pikkluð gúrka,
ruccola, reyktur ostur
Grænmetisborgari 2.990 kr.
Svartbaunabuff, steiktir sveppir, rauðlaukur, reyktur ostur, hoisin-sósa,
trufflu-mæjó, franskar
Grillaður lax 3.490 kr.
Tempura enoki- & beykisveppir, hoisin sveppir, fregola,
hvítlauks-sellerírótarmauk, reykt aioli
Kjúklingasalat 3.790 kr.
Granatepli, romain-salat, pikkluð vínber, pistasíur, romanesco-blómkál,
granatepladressing, avókadókrem, parmesan kex
Naut & Bernaise steikarloka 3.890 kr.
Hoisin sveppir, piquillo, paprika, rauðlaukur, romain salat, bernaisesósa
½ kjúklingur Piri Piri 4.990 kr.
Bringa, leggur og úrbeinað læri, trufflu- parmesan franskar, skyr-tahinisósa
Eftirréttur
Þrista-súkkulaðiterta
Súkkulaði, Þristur, vanilluís, þeyttur rjómi
SEÐILL 2
Snakkréttur og aðalréttur
SNAKK
Hummus turn
Grillað súrdeigsbrauð og vestfirskar hveitikökur
> Rauðrófuhummus
> Avókadóhummus
> Graskershummus
AÐALRÉTTUR – VELDU Á MILLI
Grillaður lax
Tempura enoki- & beykisveppir, hoisin sveppir, fregola, hvítlauks-sellerírótarmauk, reykt aioli
eða
Lamba rumpsteik
Bakað grasker, graskersmauk, smælki, blómkál, kantarellusósa
Verð 3.990 kr. á mann
SEÐILL 3
Forréttur og aðalréttur
FORRÉTTUR – VELDU Á MILLI
Lamb & hveitikökur
Hægeldað lamb, vestfirskar hveitikökur, gulrótar-mauk, pikklaður rauðlaukur, piparrótarsósa
Eða
Bleikja & lummur
Kjúklingabaunalummur, léttgrafin bleikja, piparrótarsósa, hrogn, stökkar linsubaunir, yuzu-ylliblómadressing
AÐALRÉTTUR – VELDU Á MILLI
Grillaður lax
Tempura enoki- & beykisveppir, hoisin sveppir, fregola, hvítlauks-sellerírótarmauk, reykt aioli
Eða
Lamba rumpsteik
Bakað grasker, graskersmauk, smælki, blómkál, kantarellusósa
Verð 4.990 kr. á mann
SEÐILL 4
Forréttur, aðalréttur og eftirréttur
FORRÉTTUR
Íslandsplatti
> Lundi, krækiberjagel
> Hrefna, maltgljái
> Lambatartar, graslauks-mæjó
AÐALRÉTTUR – VELDU Á MILLI
Grillaður lax
Tempura enoki- & beykisveppir, hoisin sveppir, fregola, hvítlauks-sellerírótarmauk, reykt aioli
Eða
Lambafillet
Bakað grasker, graskersmauk, smælki, blómkál, kantarellusósa
EFTIRRÉTTUR
Eton Mess skyr ostakaka
Hvítsúkkulaði-skyrmús, marengs, hindber, hindberjasósa
Verð 6.990 kr. á mann

Hafnarstræti 1-3
Sími 555 0950
fjallkona@fjallkona.is
OPIÐ FRÁ 11:30-23:30
