MATSEÐLAR

Hádegisseðilinn okkar er í boði frá 11.30 – 14.30, en frá 14.30 til.17.00 er hægt að panta valda rétti af seðlinum.

Kvöldseðilinn er í boði frá 17.00 – 23.00 alla daga.

Ertu með fæðuofnæmi eða óþol?
Vinsamlegast hafið samband til að fá upplýsingar um innihaldsefni.

Vinsamlegast athugið að hópar, 8 manns og fleiri, þurfa að panta mat af hópseðlum sem hægt er að skoða hér á flipunum fyrir neðan.
Fyrir hópapantanir endilega smellið á okkur pósti á fjallkona@fjallkona.is eða símtali í 555 0950.

Hafnarstræti 1-3
Sími 555 0950
fjallkona@fjallkona.is

OPIÐ

Mánudaga til sunnudaga frá 11.30-23.00