TAKE AWAY KVÖLD

Við bjóðum upp á Take away kvöldseðilinn alla daga frá 17.00 – 21.00.
Tekið er við pöntunum í síma 555-0950 og á netfangið fjallkona@fjallkona.is.

Verið endilega í sambandi ef einhverjar spurningar vakna, hlökkum til að heyra í þér.

Take Away
Tilboð

Tilboð 1
Date night fyrir tvo

Verð 8.990 kr.
( 4.495 kr. á mann) 

Confit andalæri (Peking style)
Gúrka, vorlaukur, Egils appelsín sweet chilisósa, teriyaki-maltsósa, íslenskar pönnukökur


Kjúklingastrimlar „buffalo“
Pankó & chilihjúpaðar kjúklinglundir í Buffalo BBQ sósu, pikklað sellerí, salthnetur, gráða- ostasósa

Bleikja & lummur
Léttgrafin bleikja, kjúklingabaunalummur, piparrótarsósa, hrogn, stökkar linsubaunir, yuzu-ylliblómadressing


Nautalund
gulrætur, aspas, smælki, bernaisesósa

Grillað blómkál
Granatepli, perlubygg, spínat & basilmauk, skyr-tahini, pistasíur

Bættu við tveimur Þrista- súkkulaðitertum  á aðeins
1.900 kr. 

Tilboð 3
Piri Piri Veisla

Verð 4.590 kr. á mann

Kjúklingastrimlar „buffalo“
Pankó & chilihjúpaðar kjúklinglundir í Buffalo BBQ sósu, pikklað sellerí, salthnetur, gráða- ostasósa

1⁄2 kjúklingur Piri Piri
Bringa, leggur og úrbeinað læri, trufflu- parmesan franskar, skyr-tahini

Þrista súkkulaðiterta
Súkkulaði, Þristur


Tilboð 2
Kalkúnaveisla

Verð 7.990 kr.
(3.995 kr. á mann)

Nauta carpaccio
Græn Charmoula, þeyttur feta, parmesan flögur, granatepli

Lamb & hveitikökur
Hægeldað lamb í Malt- og Appelsínsósu, vestfirskar hveitikökur, gulrótarmauk, pikklaður rauðlaukur, piparrótarsósa

Confit kalkúnaleggur
Hægeldaður í 12 klst. – 600 g, smjörsteykt blómkál, grænar ertur, gulrætur, harissa franskar, kalkúnasósa

Eftirréttir

Þrista-súkkulaðiterta
Súkkulaði, Þristur

Eton Mess skyr ostakaka
Hvítsúkkulaði-skyrmús, marengs, hindber, hindberjasósa

Tilboð 4
Peking veisla
Verð 4.990 kr. á mann

Kjúklingastrimlar
Pankó & chilihjúpaðar kjúklinglundir í Buffalo BBQ sósu, pikklað sellerí, salthnetur, gráðaostasósa

Confit andalæri (Peking style)
Gúrka, vorlaukur, Egils appelsín sweet chilisósa, teriyaki-maltsósa, íslenskar pönnukökur

Þrista-súkkulaðiterta
Súkkulaði, Þristur


Take Away
Réttir

Snakk / Smáréttir

Franskar 790 kr.
Japönsk kokteilsósa


Harissa franskar 990 kr.

Japönsk kokteilsósa


Trufflaðar franskar 1.190 kr.
Truffluolía, parmesan, harissa-mæjó, trufflu-mæjó

 

Kjúklingastrimlar 1.990 kr. 
Pankó & chilihjúpaðar kjúklinglundir í Buffalo BBQ sósu, pikklað sellerí, salthnetur, gráða- ostasósa

Eftirréttir

Djúpsteikt Oreo 950 kr.
Súkkulaðisósa


Þrista-súkkulaðiterta 950 kr.
Súkkulaði, Þristur, þeyttur rjómi

Kókosbolluterta 950 kr.
Kókos & möndlubotn, kókosbollur, súkkulaði, 


Eton Mess skyr ostakaka 950 kr.
Hvítsúkkulaði-skyrmús, marengs, hindber, hindberjasósa


Snickers-marengsterta 950 kr.
Súkkulaðibotn, marengs, Snickers-karamella, heit Snickerssósa, þeyttur rjómi

Stærri réttir

Confit andalæri (Peking style)
3.990 kr.
Gúrka, vorlaukur, Egils appelsín sweet chilisósa, teriyaki-maltsósa, íslenskar pönnukökur

Grillað blómkál 2.290 kr.
Granatepli, perlubygg, spínat & basilmauk, skyr-tahini, pistasíur

1⁄2 kjúklingur Piri Piri  3.990 kr.
Bringa, leggur og úrbeinað læri, trufflu-parmesan franskar, skyr-tahini

Confit kalkúnaleggur 3.990 kr.
Hægeldaður í 12 klst. – 600 g, smjörsteykt blómkál, harissa franskar, kalkúnasósa


Lambaborgari 2.590 kr.

Beikon, sveppa & döðlu duxelle, pikklaður rauð- laukur, pikkluð gúrka, ruccola, reyktur ostur, relish-mæjó,  franskar


Grænmetisborgari  2.590 kr.
Svartbaunabuff, steiktir sveppir, rauðlaukur, reyktur ostur, hoisin-sósa, trufflu-mæjó, franskar

Hafnarstræti 1-3
Sími 555 0950
fjallkona@fjallkona.is

OPIÐ

Mánudaga til föstudaga frá 12:00 – 21:00.

Athugið að opnunartími getur breyst án
fyrirvara næstu vikur.