Helgar Brunch
Smakkaðu Þrista pönnukökur / Berja pönnukökur / Eton Mess Pönukökur þrjá hrikalega spennandi og glænýja pönnukökurétti !
Frábæri brunchseðilinn okkar er í boði á laugardögum og sunnudögum frá 11.30-14.30.
Fimm tegundir af Eggs Benedict, avókadó toast, brunch turn og fleiri frábærir réttir. Brunch eftiréttir og kokteilar.
Skoðaðu seðilinn undir Matseðill.
Sjáumst í brunch næstu helgi !
Tryggðu þér borð á síðunni eða sendu okkur tölvupóst vegna hópabókana.