Fjallkonan krá
& kræsingar

Jóla Afternoon Tea

Hefst hjá okkur miðvikudaginn 8. nóvember og er framreitt alla daga milli 14.30 og 17.30 til jóla.

Skoðaðu seðilinn á flipanum undir „Jól“.

 

Frábær fyrir jólahittinginn!
Tryggðu þér borð á síðunni eða sendu okkur tölvupóst vegna hópabókana.

 

Eftirréttir og sætindi

Ef þú ert í stuði fyrir eitthvað syndsamlega sætt og sjúklega djúsí þá ertu á réttum stað.
Kókosbolluterta,  bollakökur, Sætinda Parísarhjól,  Snickers-marengsterta, djúpsteikt oreo, alvöru íslenskar pönnukökur fylltar með allskonar gómsætu gúmmelaði…..þarf að segja meira !

Instagram