Fjallkonan krá
& kræsingar

Eftirréttir og sætindi

Ef þú ert í stuði fyrir eitthvað syndsamlega sætt og sjúklega djúsí þá ertu á réttum stað.

 Kókosbolluterta,  bollakökur, Sætinda Parísarhjól,  Snickers-marengsterta, djúpsteikt oreo, alvöru íslenskar pönnukökur fylltar með allskonar gómsætu gúmmelaði…..þarf að segja meira

Afternoon Tea

Fjallkonu Afternoon Tea er framreitt alla daga milli
14.30 og 17.30. Frábærar veitingar til að njóta saman.

 

Tryggðu þér borð á síðunni eða sendu okkur tölvupóst vegna hópabókana.

 

Instagram