Hópmatseðill hádegi

Ert þú með fæðuofnæmi eða óþol ? Vinsamlegast hafðu samband til að fá upplýsingar um innihaldsefni.

SEÐILL 1

Aðalréttur og eftirréttur.
Hver og einn velur sinn aðalrétt og greiðir samkvæmt því.
Hópurinn þarf að láta vita fjölda rétta með 24 klukkustunda fyrirvara.

 

AÐALRÉTTUR – VELDU Á MILLI 

Lambaborgari 4.590 kr.
Beikon, sveppa & döðlu duxelle, pikklaður rauðlaukur, pikkluð gúrka, ruccola, reyktur ostur

Grænmetisborgari 4.590 kr.
Svartbaunabuff, steiktir sveppir, rauðlaukur, reyktur ostur, hoisin-sósa, trufflu-mæjó, franskar

Grillaður lax 5.290 kr.
Hoisin sveppir, aspas, fregola, hvítlauks-sellerírótarmauk, reykt aioli

Þorskhnakki 5.290 kr.
Pönnusteiktur þorskhnakki í humarsósu með aspas, smælki, confit smátómötum og hafþyrniberja-vinaigrette

 

Kjúklingasalat 4.990 kr.
Granatepli, romain-salat, pikkluð vínber, pistasíur, romanesco-blómkál, granatepladressing, avókadókrem, parmesan kex

Naut & Bernaise steikarloka 4.990 kr.
Hoisin sveppir, piquillo, paprika, rauðlaukur, romain salat, bernaisesósa

½ kjúklingur Piri Piri 6.390 kr.
Bringa, leggur og úrbeinað læri, trufflu- parmesan franskar, skyr-tahinisósa

 

Eftirréttur 

Þrista-súkkulaðiterta
Súkkulaði, Þristur, vanilluís, þeyttur rjómi

 

SEÐILL 2

Snakkréttur og aðalréttur

 

SNAKK

Hummus turn
Grillað súrdeigsbrauð og vestfirskar hveitikökur

Rauðrófuhummus
> Avókadóhummus
> Graskershummus

 

AÐALRÉTTUR – VELDU Á MILLI

Grillaður lax
Hoisin sveppir, aspas, fregola, hvítlauks-sellerírótarmauk, reykt aioli

eða

Lamba Charmoula
Grilluð rumpsteik, harissa kjúklingabaunir, hvítlaukskrem, grillaður kúrbítur, furuhnetur, græn Charmoula

 

Verð 4.990 kr. á mann

SEÐILL 3

Forréttur og aðalréttur

 

FORRÉTTUR – VELDU Á MILLI

Lamb & hveitikökur
Hægeldað lamb, vestfirskar hveitikökur, gulrótar-mauk, pikklaður rauðlaukur, piparrótarsósa

Eða

Bleikja & lummur
Kjúklingabaunalummur, léttgrafin bleikja, piparrótarsósa, hrogn, stökkar linsubaunir, yuzu-ylliblómadressing

AÐALRÉTTUR – VELDU Á MILLI

Grillaður lax
Hoisin sveppir, aspas, fregola, hvítlauks-sellerírótarmauk, reykt aioli

Eða

Lamba Charmoula
Grilluð rumpsteik, harissa kjúklingabaunir, hvítlaukskrem, grillaður kúrbítur, furuhnetur, græn Charmoula

 

Verð 5.990 kr. á mann

SEÐILL 4

Hádegisseðill

Tveggja rétta 4.900 kr.
Þriggja rétta 5.990 kr.

Seðilinn er framreiddur með nýbökuðu brauði og smjöri

 

FORRÉTTUR – VELDU Á MILLI

Bleikja & lummur
Kjúklingabaunalummur, léttgrafin bleikja, piparrótarsósa, hrogn, stökkar linsubaunir, yuzu-ylliblómadressing

Lambatartar
Graslauks mæjó, rjómaosta feta krem, pikklaður perlulaukur og ediksnjór

Hrefna
Grilluð hrefna með sellerírótar-purée og Maltgljáa

Léttgrafin smálúða
í Marberg gini og dilli með skyr-dillkremi, silungskavíar og rúgbrauðs-crispi

 

AÐALRÉTTUR – VELDU Á MILLI

Smálúða
Pönnusteikt smálúða í charmoula-smjöri, grillaður kúrbítur, aspas, furuhnetur, bjór-hollandaise

Þorskhnakki
Pönnusteiktur þorskhnakki í humarsósu með aspas, smælki, confit smátómötum og hafþyrniberja-vinaigrette


Lamba Charmoula
Grilluð rumpsteik, harissa kjúklingabaunir, hvítlaukskrem, grillaður kúrbítur, furuhnetur, græn Charmoula

EFTIRRÉTTUR – VELDU Á MILLI

 

Eton Mess skyr ostakaka
Hvítsúkkulaði-skyrmús, marengs, hindber, þeyttur rjómi, hindberjasósa

 

Þrista-súkkulaðiterta
Súkkulaði, Þristur, vanilluís, þeyttur rjómi

 

Íslensk pönnukaka
Veldu tegund:

~  Ber og rjómi
~  Dulche de leche karamella og Nóa kropp
~ Jarðaber, Nutella og vanillu-skyrkrem
~ Þristamús, Þristur og ís

SEÐILL 5