KVÖLD
17:00-23:00

Ert þú með fæðuofnæmi eða óþol ? Vinsamlegast hafðu samband til að fá upplýsingar um innihaldsefni.

Snakk

Brauðkarfa 1.390 kr. Nýbakað bóndabrauð, íslenskt smjör með svörtum hvítlauk og döðlum
Spicy rósmarín hnetumix 1.890 kr. Pekanhnetur, heslihnetur, brasilíuhnetur, kasjúhnetur, möndlur
Blandaðar marineraðar ólífur 1.890 kr. Peppadew chili, oreganó
Trufflaðar franskar 2.190 kr. Truffluolía, parmesan, harrissa-mæjó, trufflu-mæjó
Franskar 1.790 kr. Japönsk kokeilsósa
Harissa franskar 1.890 kr. Harissa-mæjó, trufflu-mæjó
Stökkt blómkál 2.990 kr. Parmesan- & pankó hjúpað blómkál, BBQ sósa, relish-mæjó
Hummus turn 3.990 kr. Grillað bóndabrauð og vestfirskar hveitikökur ( Rauðrófu-hummus, Avókadó-hummus, Graskers-hummus) Frábært til að deila

sMÁRÉTTIR

Íslensk kjötsúpa 2.890 kr. Löguð eftir uppskrift Sveinbjargar Sigfúsdóttur langömmu Hákonar yfirmatreiðslumanns. Borin fram með nýbökuðu bóndabrauði og íslensku smjöri með svörtum hvítlauk og döðlum.
Kjúklingastrimlar “Buffalo” 3.890 kr. Pankó & chili hjúpaðar kjúklinglundir í Buffalo BBQ sósu, pikklað sellerí, salthnetur, gráðaostasósa
Lamb & og hveitikökur 3.990 kr. Hægeldað lamb, vestfirskar hveitikökur, gulrótarmauk, pikklaður rauðlaukur, piparrótarsósa
Bleikja & lummur 3.990 kr. Léttgrafin bleikja, kjúklingabaunalummur, piparrótarsósa, silungshrogn, stökkar linsubaunir, yuzu-ylliblómadressing
Humar tempura 4.890 kr. Hvítlaukskrem, piquillo-sósa, mangósósa
Nauta carpaccio 3.890 kr. Græn Charmoula, þeyttur feta, parmesan flögur, furuhnetur, granatepli
Smálúðu crudo 3.890 kr. í Marberg gini og dilli með skyr-dillkremi, silungskavíar og rúgbrauðs-crispi

gRÆNMETI

Sætkartöflu fondant 4.490 kr. Miso-plómugljái, labneh, pistasíur og límónulaufolía
Grænmetisborgari 4.690 kr. Svartbauna- og hnetubuff, parmesan, hoisin sveppir, tómatar, rauðlaukur, Búri, trufflu-mæjó, franskar
Vegan blómkáls "rib eye steik" 4.490 kr. Chipotle marineraðar kjúklingabaunir, graskersmauk, charmoula dressing, aspas og granatepli

Aðalréttir

Sjávarréttir

Fiskur dagsins 4.290 kr. Spurðu þjóninn!
Grillaður lax 6.890 kr. Hoisin sveppir, aspas, fregola, hvítlauks-sellerírótarmauk, smælki, reykt aioli
Grillaður lax 5.690 kr. Hoisin sveppir, aspas, fregola, hvítlauks-sellerírótarmauk, smælki, reykt aioli
Smálúða 6.690 kr. Pönnusteiktu smálúða í Charmoula-smjöri, grillaður kúrbítur, aspas, furuhnetur, bjór-hollandaise
Smálúða 5.490 kr. Pönnusteiktu smálúða í Charmoula-smjöri, grillaður kúrbítur, aspas, furuhnetur, bjór-hollandaise
Þorskhnakki 5.690 kr. Pönnusteiktur þorskhnakki í humarsósu með aspas, smælki, confit smátómötum og hafþyrniberja-vinaigrette
Þorskhnakki 6.890 kr. Pönnusteiktur þorskhnakki í humarsósu með aspas, smælki, confit smátómötum og hafþyrniberja-vinaigrette

Kjötréttir

Kjúklingasalat 4.990 kr. Granatepli, romain-salat, pikkluð vínber, pistasíur, pikklað sellerí, granatepladressing, avókadókrem, parmesan kex
Lambaborgari 4.690 kr. Beikon, sveppa & döðlu duxelle, pikklaður rauð- laukur, pikkluð gúrka, ruccola, Búri, relish-mæjó, franskar
Naut & Bernaise steikarloka 4.990 kr. Hoisin sveppir, pikklaður rauðlaukur, romaine salat, bernaisesósa, franskar
Lamba Charmoula 8.490 kr. Grilluð rumpsteik, harissa kjúklingabaunir, hvítlaukskrem, grillaður kúrbítur, furuhnetur, græn Charmoula
½ kjúklingur Piri Piri 6.890 kr. Bringa, leggur og úrbeinað læri, trufflu- parmesan franskar, salat, skyr-tahinisósa
Confit andalæri (Peking style) 6.890 kr. Gúrka, vorlaukur, karamelluð epli, teriyaki-maltsósa, appelsínusósa, sweet chilli-sósa, íslenskar pönnukökur
Nautalund 9.490 kr. 200 g, gulrætur, grillaður aspas, sellerírótar- mauk, smælki, bjór-hollandaise
Grillað rib eye 10.490 kr. Brokkólíní, aspas, hoisin sveppir, bernaisesósa, trufflufranskar
Lambakóróna 9.490 kr. Hægelduð lambakóróna með aspas, brokkólíní, smælki, ofnbökuðum gulrótum og bernaisesósu.

Eftirréttur

Djúpsteikt brownie 3.390 kr. Vanilluís, rjómi, súkkulaðisósa, karamellaðar pekanhnetur, dulche de leche,
Djúpsteikt Oreo 3.190 kr. Vanilluís, súkkulaðisósa
Snickers-marengsterta 3.190 kr. Súkkulaðibotn, marengs, Snickers-karamella, heit Snickerssósa, þeyttur rjómi
Eton Mess skyr ostakaka 3.190 kr. Hvítsúkkulaði-skyrmús, marengs, hindber, þeyttur rjómi, hindberjasósa
Bollakökur 2 stk. 1.890 kr Red Velvet: hindaberjafylling, rjómaosta-skyrkrem
Súkkulaðifudge: dulche de leche fylling, súkkulaðikrem
Þrista-súkkulaðiterta 2.990 kr. Súkkulaði, Þristur, vanilluís, þeyttur rjómi
Kókosbolluterta 3.490 kr. Súkkulaðibotn, kókos & möndlubotn, kókosbollur, súkkulaði, kókosbolluís
Íslensk pönnukaka 1.290 kr. stykkið Veldu tegund: > Ber og rjómi > Dulche de leche karamella og Nóa kropp > Jarðaber, Nutella og vanillu-skyrkrem > Þristamús, Þristur og ís
Sætinda Parísarhjólið 4.990 kr. Geggjað til að deila Red Velvet bollakaka, súkkulaðifudge- bollakaka, makkarónur, kókóstoppar, Sörur, brownie-bitar, þristakúlur, snjóboltakúlur