
Jólin á Fjallkonunni
Jólin hefjast á Fjallkonunni miðvikudaginn 10. nóvember.
Við bjóðum upp á ljúffengar jólakræsingar í hádeginu og á kvöldin.
Jóla hádegisseðilinn okkar er í boði frá 11.30 – 14.30 en jólakvöldseðilinn frá 17.00.
Við bjóðum einnig upp á Jóla Afternoon Tea alla daga milli 14.30 og 17.00.
Það er um að gera að tryggja borð í tíma hérna á síðunni eða smella á okkur símtali í númerið 555 0950.
Fyrir hópapantanir endilega sendið okkur póst á fjallkona@fjallkona.is
Hlökkum til að sjá þig um hátíðarnar 💜

Hafnarstræti 1-3
Sími 555 0950
fjallkona@fjallkona.is
OPIÐ
Mánudaga til sunnudaga frá 11.30-23.00
