3ja rétta kræsingar

Ert þú með fæðuofnæmi eða óþol ? Vinsamlegast hafðu samband til að fá upplýsingar um innihaldsefni.

Forréttir

Veldu á milli

 Nauta carpaccio
Græn Charmoula, þeyttur feta, parmesan flögur,
furuhnetur, granatepl

eða

Bleikja & lummur
Léttgrafin bleikja, kjúklingabaunalummur, piparrótarsósa,
silungshrogn, stökkar linsubaunir, yuzu-ylliblómadressing

Aðalréttir

Grillaður lax
Hoisin sveppir, aspas, fregola,
hvítlauks-sellerírótarmauk, smælki, reykt aioli

Eða

Nautalund
200 g, gulrætur, grillaður aspas, sellerírótarmauk,
smælki, bjór-hollandaise

Eftirréttur

Veldu á milli

Eton Mess skyr ostakaka
Hvítsúkkulaði-skyrmús, marengs, hindber, þeyttur rjómi, hindberjasósa

Eða

Þrista-súkkulaðiterta
Súkkulaði, Þristur, vanilluís, þeyttur rjómi

11.900 kr. á mann

Aðeins framreitt fyrir allt borðið