Jólakræsingar hefjast miðvikudaginn 15. nóvember í ár. Kvöldseðilinn er í boð frá 17.00. Seðlar eru eingöngu í boði fyrir allt borðið.
Fyrir hópapantanir í jólaseðil endilega sendið póst á fjallkona@fjallkona.is.